Lúlli Lærir

unnamedLúlli Lærir Litina er snjallsímaforrit sem ætlað er til að kenna börnum litina á lifandi og skemmtilegan hátt.
Þetta er fyrsta appið í þessari seríu og aldrei að vita nema þau verði fleiri í framtíðinni.
Appið hentar vel börnum á leikskólaaldri, því engar auglýsingar fylgja appinu og þarf einungis að snerta skjáinn til að fá næstu mynd. Þegar skjárinn er snertur hljómar rödd sem segir þér hvað liturinn heitir sem birtist á skjánum, síðan er liturinn settur í samhengi við mynd úr daglegu lífi.

Náðu í Lúlla fyrir android hér.

Advertisements